Page 10 - Stodhestabok_2017_Final
P. 10

Heiðursviðurkenning Félags hrossabænda.

   Sólveig Stefánsdóttir

Einu sinni voru karl og kerling í koti sínu megni. Miðsitja var þá húsalaust kot og   fyrir langömmu. Afkvæmi hennar slógu
og kóngur og drottning í ríki sínu. Er það  allt í niðurníðslu, moldargólf, þröngir   rækilega í gegn á landsmótinu í sumar
ekki svona sem öll ævintýri hefjast?     gangar, herbergin kytrur. Allt var      og hlutu geysiháa dóma. Um afkvæmi
Aðalpersónan í ævintýrinu sem hér      þetta betrumbætt með tíð og tíma og     Gunnvarar segir í dómsorði:
verður greint frá eru þó ekki karlsson eða  endalausri þolinmæði og nægjusemi.      ,,Gunnvör frá Miðsitju gefur hross í
kóngsdóttir, heldur brúnstjörnótt hryssa   Þau voru einkennilega náin hjónin, segir   meðallagi að stærð. Þau hafa góða
sem hét Krafla frá Sauðárkróki. Hún var   systir Sollu í minningargrein um Jóa;    frambyggingu og sterka yfirlínu í baki og
fædd Árna Gunnarssyni frá Reykjum á     deildu saman súru og sætu, næstum      lend. Hálsinn er langur og mjúkur og lendin
Reykjaströnd, dóttir Höfða-Gusts og     alltaf vinir, næstum alltaf ástfangin,    er öflug og djúp. Afkvæmin eru langvaxin,
Perlu frá Reykjum. Það væri verðugt     góðir vinnufélagar, einstaklega       þau hafa öflugar sinar og efnisgóða
að rekja ættirnar frekar, en nú verður    samhentir ræktunarmenn og sálufélagar    hófa. Afkvæmin búa yfir fjölhæfni og
sagt frá fólki. Nefnilega karlinum og    í blíðu og stríðu, hann reiðmaðurinn, hún  framúrskarandi reiðhestskostum.
kerlingunni sem kynnt voru til sögunnar í  hugsuðurinn.                 En upphafið og endirinn á ævintýrinu er
bláupphafinu, Jóa og Sollu í Miðsitju.    En hver er Sólveig Stefánsdóttir,      Krafla. Og það er fallegt ævintýri. Krafla
Það er gömul saga og ný að hross       sem á að vera aðalpersónan í þessari     hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á
fangi hugi. Sumar þeirra sagna minna     umfjöllun hér í kvöld? Hún ólst upp á    LM 1998 á Melgerðismelum. 13 afkvæma
helst á þjóðsögur og ævintýri, jafnvel    Þrastarstöðum á Höfðaströnd, þar       hennar hafa gengist undir kynbótadóm.
hreinar goðsagnir - en marka samt sem    sem afi hennar og amma bjuggu. Á       Meðaltal fimm hæstu dómanna er 8,31.
áður upphafið að merku ævistarfi og     Þrastarstöðum átti hún sinn Bleik      Hæst hafa verið dæmd Keilir (8,63),
hversdagslífi þeirra sem við sögu koma,   sem hún fékk að sitja á við heyskap     Samba (8,46) og Kraflar (8,28), öll frá
eru veruleiki en ekki draumur. Það er    og var hennar uppáhaldshestur. Síðar     Miðsitju. Kraflar og Keilir hafa báðir
til saga af því að brúnt merfolald hafi   átti hún heima á Hvanneyri, Kirkjubæ,    hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
verið á beit á túnbletti við sjúkrahúsið   Sauðárkróki og Miðsitju. Öll ævi hennar   og æðstu viðurkenningu í íslenskri
á Sauðárkróki, þar sem Sólveig        er lituð af hestamennsku og umgengni     hrossarækt: Sleipnisbikarinn.
Stefánsdóttir sótti vinnu. Henni varð    við hesta og hestamenn og hún helgaði    Og Jói og Solla – nú voru þau ekki lengur
tíðlitið út um gluggann sem vissi að     líf sitt um langt skeið uppbyggingu     karl og kerling í koti sínu, heldur kóngur
túnblettinum, ekki einu sinni, ekki tvisvar hrossanna sinna sem svo víða hafa farið   og drottning í ríki sínu. Kórónulaus áttu
og ekki þrisvar. Og til að gera langa sögu  og skilið eftir sig sannkölluð heillaspor í þau ríki og álfur...................
stutta, þá hafði Solla ekki frið í sínum   ræktun íslenska gæðingsins.
beinum fyrr en þau Jói höfðu keypt      Það væri hægt að setja á langa tölu um
títtnefnt folald fyrir morðfjár – sem að   Miðsitjuhross sem getið hafa sér gott
sögn var reyndar ekki til! Þau keyptu svo  orð og unnið til mikilla afreka – síðast
jörð undir folaldið, settust þar að, og   staðfesti það heiðursverðlaunahryssan
með Kröflu bjuggu þau öll sín bestu ár    Gunnvör frá Miðsitju, sem á Kröflu
og reyndu að aðstoða hana af fremsta

8 | Stóðhestar 2019
   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15