Page 14 - Stodhestabok_2017_Final
P. 14

Reglur um kynbótasýningar

Starfsfólk og verksvið þess:                         Vellir og önnur aðstaða:                                hindrunarlausa yfirsýn fyrir miðri braut í u.þ.b.
•	 Kynbótadómarar á Íslandi skulu hafa lokið                                                                 25 - 40 m fjarlægð.
                                                     Fyrir sköpulagsdóm:                                  •	 Við hæfileikadóm eru notaðar að hámarki
   BS-gráðu í Búvísindum, Hestafræði eða             •	Þar sem aðstæður eru fyrir hendi skulu                5 ferðir í hvora átt eftir brautinni til að sýna
   dýralækningum og þurfa að hafa staðist                                                                    reiðhestskosti gripsins.
   sérstakt hæfnispróf Bændasamtaka                     mælingar og dómar á sköpulagsþáttum fara          •	 Á yfirlitssýningu eru 2 - 4 hross í braut í einu
   Íslands. Hvað varðar kröfur til dómara               fram innandyra (reiðhöll). Við byggingardóm          allt eftir aðstæðum og fjölda hrossa og
   á alþjóðavettvangi þá setur FEIF reglur              skal vera fyrir hendi 20 - 30 m löng og 2 - 3 m      notaðar eru að hámarki 3 ferðir í hvora átt eftir
   þar um. Hvað varðar ráðningu dómara                  breið afmörkuð og slétt braut.                       brautinni. Þar er dómurum heimilt að hækka
   á kynbótasýningum á Íslandi má gera                                                                       fyrri dóma á einstökum reiðhestkostum komi
   undantekningu á fyrrnefndum kröfum um             Fyrir hæfileikadóm:                                     hrossið betur fyrir.
   menntun ef viðkomandi dómari er með               •	 Hæfileikar skulu sýndir á beinni braut u.þ.b.
   alþjóðlegt leyfi frá FEIF til að starfa sem                                                            Um hestinn:
   kynbótadómari sem gefið var út fyrir árið            250 m langri og 4 - 6 m breiðri sem er vel        •	 Hross sem koma til kynbótadóms skulu vera
   2015 (upprunalegt leyfi).                            afmörkuð en þó opin í báða enda.
•	 Á hverri kynbótasýningu starfa að jafnaði         •	 Yfirlag brautarinnar sé sambærilegt yfirlagi         vel undirbúin, hraust og ósár, vel fóðruð og
   þrír dómarar og hafa samráð um einkunnir.            góðra keppnisvalla, þess skal gætt að yfirlagið      hirt. Hross sem sýnd eru í reið skulu hafa náð
   Undantekningu frá fjölda dómara má gera ef           sé slétt og vel valtað. Eins skal þess gætt eins     4 vetra aldri miðað við almanaksárið.
   hross eru 35 eða færri. Skipaður er formaður         og kostur er að brautin sé í sambærilegu          •	Öll hross sem koma til kynbótadóms
   í hverri dómnefnd en hlutverk hans er að             ástandi út alla sýninguna. Þá skal þess gætt         skulu vera grunnskráð í WorldFeng
   sjá til að dómstörf gangi vel fyrir sig og að        sem frekast er unnt að utanaðkomandi                 og einstaklingsmerkt með örmerki.
   niðurstaða fáist.                                    umferð trufli ekki.                                  Starfsmenn sýningarinnar sjá um að samlesa
•	Á hverri kynbótasýningu skal starfa                •	 Brautin skal vera afmörkuð í tíma áður en            einstaklingsmerkið við grunnskráningu.
   sýningarstjóri sem ber ábyrgð á framkvæmd            dómstörf hefjast og aðstæður yfirfarnar af        •	 Úr öllum hryssum og geldingum sem mæta til
   sýningarinnar með dómnefnd, auk þess skulu           mótshaldara og fulltrúa dómnefndar.                  kynbótadóms þarf að vera búið að taka DNA-
   starfa á sýningum mælingamenn, tölvarar og        •	 Dómarar skulu hafa góða vinnuaðstöðu og
   þulir allt eftir þörfum hverju sinni. Listi yfir
   formenn dómnefnda er samþykktur árlega af

   fagráði í hrossarækt.

Almennt verklag:
•	Kynbótadómar fara þannig fram að fyrst

   koma hross til sköpulagsdóms en síðan til
   dóms á reiðhesthæfileikum. Hafi hross verið
   fulldæmt á almanaksárinu getur eigandi valið
   að láta nýjasta byggingardóm úr fullum dómi
   standa við endursýningu. Þegar öll hross á
   sýningu hafa komið til dóms er haldin sérstök
   yfirlitssýning þar sem öll hæfileikadæmd
   hross eiga þátttökurétt. Á sýningum sem
   standa í viku eða lengur er heimilt er að skipta
   yfirlitssýningum upp á fleiri daga.

12 | Stóðhestar 2019
   9   10   11   12   13   14   15   16   17   18   19