Page 15 - Stodhestabok_2017_Final
P. 15

sýni og staðfesting á því liggi fyrir í WF.

•	 Úr öllum stóðhestum fimm vetra eða eldri

þarf að hafa verið tekið blóðsýni við komu til

dóms.

•	 Allir stóðhestar sem koma til kynbótadóms

skulu vera DNA-greindir svo og foreldrar

þeirra.

•	 Ef örmerki finnst ekki í hrossi sem mætir til

dóms ber að örmerkja það á staðnum og taka

stroksýni úr nös til DNA-greiningar á ætterni,

með þeim kostnaði sem af því hlýst fyrir

eiganda/forráðamann, þar sem örmerki og

DNA-sýni þurfa ávallt að fylgjast að.

•	Mælingar, þéttleikamat og skráning galla

séu þeir til staðar skal fara fram á eistum

stóðhesta sem til dóms koma. Upplýsingar

um eistnagalla skulu birtar í WorldFeng.

•	 Röntgenmynda skal hækilliði allra stóðhesta

sem náð hafa fimm vetra aldri og koma

til dóms á kynbótasýningum. Endanlegur

aflestur röntgenmyndanna er í höndum

sérgreinadýralæknis  hrossasjúkdóma

og niðurstöður skulu birtar í WorldFeng.          Járningar:                                          •	 Afbrigðileg járning, s.s. uppsteyptir hófar, er
                                                  •	 Hross sem sýnd eru í reið skulu vera járnuð.        óheimil.
Röntgenmyndirnar er heimilt að taka af
                                                     Járningin skal vera vönduð sem kostur er,        •	 Pottun skeifna er óheimil.
hestunum hvenær sem er á því ári sem fimm            eðlilegt samræmi sé milli tálgunar fram- og      •	 Járningar, þ.e. breytingar á tálgun hófa eða
                                                     afturhófa og hófhalli samsvari halla kjúkunnar.
vetra aldri verður náð. Stóðhestar hljóta ekki    •	 Hófar mega ekki vera lengri en 8,5 sm mælist        skeifum, frá fordómi til yfirlitssýningar
                                                     hrossið lægra en 137 sm á stöng á hæstar            eru bannaðar, nema með sérstöku leyfi
dóm nema myndataka hafi farið fram og                herðar, sé hrossið 137 sm en þó lægra en 145        sýningarstjóra í kjölfar óhapps.
                                                     sm á hæstar herðar má hóflengdin vera allt
niðurstöður liggi fyrir í WorldFeng. Heimilt er      að 9,0 sm og ef hæðin er 145 sm eða meiri má     Reiðtygi og annar búnaður:
                                                     hóflengdin vera allt að 9,5 sm. Ekki má muna     •	Hnakkar: Heimilt er að nota alla hnakka
að senda inn röntgenmyndir til aflesturs og          meiru en 1,5 sm á lengd fram- og afturhófa.
                                                  •	Hámarksþykkt skeifna er 8 mm og                      og hnakkígildi sem ekki valda hrossinu
birtingar í WorldFeng þó ekki sé um sýningu          hámarksbreidd 23 mm og skal sama breidd             óþægindum eða særindum og hæfa íslenskum
                                                     vera á fram- og afturfótaskeifum. Skeifurnar        hrossum.
að ræða.                                             skulu vera samstæðar og úr samskonar efni.       •	 Beislabúnaður: Hann skal fara vel, vera rétt
                                                     Efni skeifnanna hafi ekki meiri eðlisþyngd          stilltur og ekki valda hestinum eymslum eða
•	 Eftir reiðdóm skal kanna hvort áverkar séu        en hefðbundið skeifnajárn. Skeifurnar séu           særindum. Heimilt er að nota öll mél, nema
                                                     af hæfilegri stærð miðað við hófa og ekki           mél með tunguboga og vogarafli samanber
á hrossum og skrá niðurstöður í WorldFeng.           má muna meiru í þykkt en 2 mm á fram- og            reglugerð nr. 910 um velferð hrossa.
                                                     afturfótaskeifum.                                •	Dómnefnd getur veitt undanþágu á
Hafi hross áverka af stigi 3 hlýtur það           •	 Leyfilegt er að nota skafla, þeir skulu þá vera     reglum þessum til notkunar á mélalausum
                                                     tveir í hverri skeifu og þeir séu að hámarki        beislabúnaði ef ástæða þykir til.
hvorki dómsniðurstöður fyrir hæfileika               (lengd*breidd*hæð) 15mm*15mm*12mm.

né verðlaunun. Verði áverki af stigi 3 í

yfirlitssýningu hlýtur hrossið ekki mögulega

hækkun einkunna né verðlaunun.

•	Hestar með eistnagalla sem jafngilda

rauðu T eða eru með rautt S (spatt) eru ekki

verðlaunaðir á kynbótasýningum né heldur

hljóta þeir þátttökurétt í einstaklingssýningum

kynbótahrossa á fjórðungs- og landsmótum.

                                                                                                      Stóðhestar 2019 | 13
   10   11   12   13   14   15   16   17   18   19   20