Page 8 - Stodhestabok_2017_Final
P. 8

HEIÐURSHROSS STÓÐHESTAVEISLU 2019

       Álfadís frá Selfossi

Álfadís frá Selfossi er fædd á því herrans     hafa komið til dóms (tvö féllu frá ung að   sem báðir hafa uppfyllt skilyrði til
ári 1996. Ræktandi hennar og eigandi er        aldri og þrjú eru yngri en fjögurra vetra)  heiðursverðlauna fyrir afkvæmi.
Olil Amble. Álfadís er undan Adam frá          og er meðaltalseinkunn þessara tólf         Álfur hlaut sín heiðursverðlaun og
Meðalfelli, syni Hrafns frá Holtsmúla          afkvæma 8,43 sem er hreint mögnuð           Sleipnisbikarinn árið 2012 en Álfasteinn
og Vordísar frá Sandhólaferju. Móðir           útkoma.                                     var því miður kominn á erlenda grundu
Álfadísar er Grýla frá Stangarholti, en        Álfadís hlaut heiðursverðlaun fyrir         þegar hann uppfyllti skilyrðin. Einnig
Grýla er dóttir Kolfinns frá Kjarnholtum       afkvæmi árið 2011 og eftirfarandi           hafa bæði Álffinnur og Álfarinn frá
(Hrafnssonar) og Spurningar frá Kleifum        dómsorð:                                    Syðri-Gegnishólum komið vel út sem
og því kemur Hrafn frá Holtsmúla fyrir         Álfadís gefur hross í rúmu meðallagi        afkvæmahestar, Álffinnur með 1.
beggja megin í ættartré Álfadísar.             að stærð með þokkalega gert höfuð.          verðlaun fyrir afkvæmi og Álfarinn að
Álfadís var aðeins sýnd fjögurra               Hálsinn er mjúkur við háar herðar. Bakið    skila athyglisverðum afkvæmum.
vetra gömul í kynbótadómi, fyrst á             er breitt og lendin öflug en nokkuð         Álfadís er nú á 23 vetri og enn í fullu fjöri.
héraðssýningu í Borgarnesi vorið 2000          gróf. Afkvæmin eru hlutfallarétt. Sinar     Áhrif hennar á íslenska hrossarækt er nú
þar sem hún hlaut 8,02 í aðaleinkunn           á fótum eru sterkar og fætur þurrir.        þegar með ólíkindum og fáar ef nokkrar
og svo síðar sama ár á Landsmóti í             Réttleiki er misjafn en hófar prýðilegir.   íslenskar kynbótahryssur í seinni tíð eru
Reykjavík, þar sem hún hækkaði verulega        Prúðleiki er undir meðallagi. Álfadís       betur komnar að titlinum ættmóðir.
og hlaut 8,31 í aðaleinkunn. Meðaltal          gefur frábært tölt rúmt, skref- og          Álfadís frá Selfossi er heiðurshross
hæfileikadóms Álfadísar var upp á 8,66         lyftingarmikið. Brokkið er einnig           Stóðhestaveislu 2019
sem var fáheyrt fyrir svo ungt hross,          úrval, svifmikið og skrefadrjúgt með
bæði þá og nú og hlaut hún m.a. 9.0 fyrir      góðri fótlyftu. Þrjú afkvæmanna eru
tölt, brokk, vilja og geðslag, fegurð í reið,  prýðilega vökur og öll stökkva vel.
fet og hægt tölt.                              Viljinn er síkvikur og léttur og afkvæmin
Allt frá árinu 2000 hefur Álfadís verið        fara glæsilega með miklum fótaburði.
nýtt sem ræktunarhryssa í Syðri-               Álfadís frá Selfossi gefur hlutfallarétt
Gegnishólum og er óhætt að segja að            hross með mjúkan háls og öfluga
fáar ef nokkrar kynbótahryssur hafa            yfirlínu. Afkvæmin eru flugviljug með
reynst jafn farsælar og hún. Hún hefur         frábærar gangtegundir og hrífandi form
reynst afar frjósöm, hefur skilað sautján      og fas. Álfadís hlýtur heiðursverðlaun
afkvæmum þegar þetta er skrifað og             fyrir afkvæmi og fjórða sætið.
von á því átjánda í vor ef allt gengur         En styrkur Álfadísar liggur ekki hvað
að óskum. En magnið skiptir litlu máli         síst í framræktuninni. Synir hennar
ef gæðin fylgja ekki með og í tilfelli         hafa reynst vinsælir og afar farsælir
Álfadísar hafa sannarlega farið saman          kynbótahestar. Nægir þar að nefna tvo
bæði magn og gæði.Tólf afkvæmi hennar          þá elstu, Álfastein og Álf frá Selfossi,

6 | Stóðhestar 2019
   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13